Litríkar tuskur gera húsverkin aðeins skárri...
Þessir eru heklaðir á nál 4.5 og byrjað með 30 loftlykkjur. Mynstrið er einfalt og einhvern veginn svona:
2. umf og áfram: *fastalykkja í loftlykkjugat, loftlykkja*1. umf: 1 fastalykkja í 2. loftlykkju *1 loftlykkja, hoppað yfir eina loftlykkju og svo 1 fastalykkja* Endurtekið út umferð.
Ekkert mál fyrir Jón!