laugardagur, 5. október 2013

Gólfmottur

Veturinn er kominn. Frost var í nótt sem leiddi til þess að maður þurfti að skafa rúður bílsins sem leiddi til kaldra fingra. 


Sem leiðir hugann að köldum tásum. Á veturna getur verið gott að eiga góða gólfmottu. Fyrir skömmu var farin sérferð í Góða til að finna efni til að rífa niður til að hekla stóra mottu.

Þetta eru efnisbútar sem keyptir voru.

Og fyrir stjórnlausa lukku var þessi gólfmotta hér fyirr neðan á spottprís og hefur hlýjað litlar og stórar fætur í kuldanum.


H.