föstudagur, 11. júlí 2014

Gjafatuskerí

Heklaðar eða prjónaðar tuskur eru eitthvað svo sykursætargjafir. Þetta eru "teppaferningar" úr Þóru Heklbók.








Litla aðstoðarkrílið
H.

fimmtudagur, 10. júlí 2014

Friðarliljan

Það kemur fyrir að Jón gleymi sér smá í því að vökva, en þessi er alltaf snögg að hressa sig við eftir að hafa fengið sér smá í kroppinn. Það liðu sirka 6 tímar þarna á milli. Jón elskar fyrir og eftir.


 Frekar þreytt og þyrst planta

Nokkrum tímum síðar aðeins hressari.
H.