Jón
mánudagur, 28. október 2013
Plöntusnúningur
Það er hægt að læra ýmislegt af plöntum - til dæmis að reyna alltaf eftir fremsta megni að teygja sig í átt að birtunni hvar sem maður er staddur í lífinu.
H.
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim