laugardagur, 14. desember 2013

Ullarpeysa

Þegar fyrsta frostið kom í haust var byrjað að prjóna þessa peysu á litla Jón. Farið var í 
gömlu lopa uppskriftirnar því þessi átti að verða þykk. Notaður var þrefaldur plötulopi og
 litir valdir úr því sem til var í lopakistunni. 
Það er oft sem að Jón lendir í vandræðum með þessar gömlu uppskriftir því stærðirnar
passa aldrei alveg fullkomnlega en uppskriftin sem valin var er fyrir átta ára en það sem 
kom af prjónunum var meira í áttina að stærð fyrir tveggja ára (sem var þó ætlunin). 
Mjúkt garn var notað í hálsmál og við hendur.

Þessar myndir eru eitthvað mis en þær fá að fylgja þrátt fyrir léleg símagæði og
myndatökur gerðar í flýti.











 
H.

föstudagur, 13. desember 2013

Margskonar sokkar

Sokkar eru falleg gjöf og þá sérstaklega vegna þess að þeir hlýja á manni fæturnar 
- því kaldir fætur er eitthvað sem flestir kjósa að forðast. 
Það hafa margir sokkar orðið á vegi Jóns á internetinu og hér eru nokkrir af þeim. 
Ef smellt er á myndirnar þá farið þið inn á síðurnar þar sem þær eiga heima.

http://www.eilentein.com/2013/11/marisukat.html

http://eccentricwildchild.tumblr.com/

http://kotipalapeli.blogspot.com/

http://media-cache-ec0.pinimg.com/originals/33/74/72/337472801e5e0e9bf83c038bad140632.jpg

http://media-cache-ak0.pinimg.com/originals/4b/1d/ee/4b1deeeb2791c5832b2b215b55e7801f.jpg

http://media-cache-ec0.pinimg.com/originals/33/74/72/337472801e5e0e9bf83c038bad140632.jpg


http://wheretoget.it/look/188311


http://www.pinterest.com/pin/251568329158923539/


H.