Sokkar eru falleg gjöf og þá sérstaklega vegna þess að þeir hlýja á manni fæturnar
- því kaldir fætur er eitthvað sem flestir kjósa að forðast.
Það hafa margir sokkar orðið á vegi Jóns á internetinu og hér eru nokkrir af þeim.
Ef smellt er á myndirnar þá farið þið inn á síðurnar þar sem þær eiga heima.
H.