Þetta er uppskrift úr nýlegri lopabók en munstrið er ööörlítið breytt. Síðan var sett mjúkt garn við stroffið á ermi og við hálsakot.
Til viðbótar var ástarsaga sett með í pakkann.
Þessi bók er svo stórkostleg hér eru nokkrar myndir sem eru eitthvað svo hjartahlýjandi og fallegar.
H.