Skáldaður poki fyrir bómul, úr bómul, og smáhandklæði fyrir handþvottinn
Greyin höfðu legið ofan í skúffu í marga mánuði með örfáa ófrágengna enda.
Þeim var komið fyrir kattarnef á fáeinum mínútum nú í eftirmiðdaginn.
Ljósblá, ljúf og lífræn bómul frá Rowan og aðeins meira töff bómull úr gömlum gallabuxum frá Lang.
Í.