laugardagur, 17. ágúst 2013

Partýplönturnar á skattholinu



Peningaplöntuafleggjarinn tekur upp á ýmsu, fer sínar eigin leiðir og vex í allar áttir.
Hann syngur ef til vill þetta lag í hljóði, daginn út og inn:


Gúmmíplantan hlustar á af ákafa en fígus-græðlingurinn snýr sér undan í ofboði. 
Hann var í meira stuði fyrir Beethoven Sónötu no. 8.


Sé ólíkum tónlistarsmekk ýtt til hliðar þá eiga þær allar sama draum; 
að vera syngjandi sælar hljómsveitaplöntur. Eins og systur þeirra í Akousmaflore:


Rave on!


Í.