miðvikudagur, 14. ágúst 2013

Líf í tuskunum

Purlbee er mjög sniðug síða. Þessar einföldu tuskur 
(sem virka líka vel sem þvottapokar) eru næstar á dagskrá.


Þeir bjóða heldur betur upp á nýtingu afganga og eru þetta 
nokkrar hugmyndir sem gæti komið ágætlega út...






H.