sunnudagur, 15. september 2013

Líf í tuskunum II

Eftir að fyrri Líf í tuskunum færsla var birt hér á síðunni fyrir stuttu
 var strax hafist handa við fyrstu tuskuna.




Þegar henni var lokið datt áhuginn niður því klaufaleg þótti prjónanda hún. 
En eftir nokkra snúninga í þvottavélinni og veru á eldhúsvaskinum 
vaknaði áhuginn á ný og farið var á stað í tusku númer tvö.



Sátt ríkir með nýjar tuskur.

Og hér eru þær þvegnar, sameinaðar og notaðar:





En sú gleði sem litríkar tuskur gefa heimilislífinu.



H.