Eins og sú endæmis mikla snilld sem þessi eldavél er þá fannst önnur hugmynd að því hvernig hægt er að gera eldhús fyrir litla fólkið. Það fannst á því sniðuga bloggi Birdie and Bear. Það ætti ekki að vera mikið mál að redda sér pappa til að gera eitthvað svona sniðugt.
H.