mánudagur, 30. september 2013

Rauðar rófur / bleikar beður

Haustsúpa í haustlitum úr næstum öllu sem var til í ísskápnum: 
rauðrófur / rófur / laukur / hvítlaukur / græn epli / kókosmjólk / cummin
...og kannski eitthvað fleira


Græni tómaturinn er eina uppskera öfgakenndrar tómatplöntu sem óx og óx og óx.


Uppvaskið er mun ágætara og unaðslegra við að finna lyktina af gómsætu hjartafóðri malla í potti


...hlustandi á annars konar hjartafóður


Bon appétit!