fimmtudagur, 5. september 2013

Ó María Heklbók

Í heklvöðvaðar hendur vor er komin önnur heklbók hinnar stórkostlega hæfileikaríku 
Tinnu Þórudóttur Þorvaldar sem beðið hefur verið ó svo lengi eftir.


Stútfull af ómótstæðilegum uppskriftum sem kitla handakrikana 
og tæla heklunálarnar úr fylgsnum sínum. 


Bómull sem fannst í Góða og Laufadrottningin verða ábyggilega gæfuríkt par sem
 mun halda undir rósótta tebolla, kökudiska og marsipankræsingar.


Gul er sólin og jafnvel þetta sjal líka?
H.